Vegna lokaprófa á vormisseri

Gert er ráð fyrir því að lokapróf á vormisseri verði með þeim hætti sem tilgreint var í upphafi misseris í hverju námskeiði.

Landsþing LÍS 2021

Landsþing LÍS var haldið á Bifröst 5. – 7. mars og var þema þingsins menntun á umrótartímum. Á þinginu var Jonathan Wood kjörinn í framkvæmdarstjórn LÍS sem jafnréttisfalltrúi.

Nýtt stúdentaráð tekið við

Eftir aðalfund SHA þann 25. febrúar tók nýtt stúdentaráð við taumunum.

Kjörstjórn hefur lokað fyrir framboð í störf SHA, nefndir og ráð HA.

Klukkan 17:00 þann 22. Febrúar síðast liðinn lokaði kjörstjórn fyrir framboð í störf Stúdentafélags Háskólans á Akureyri, nefndir og ráð HA. Hér að neðan má sjá lista yfir þau framboð sem hafa borist. Neðst í fréttinni má sjá lista yfir þau embætti sem ekki buðust framboð í og verður opnað fyrir framboð í þau embætti á aðalfundi félagsins þann 28. febrúar klukkan 17:00. Auk þess smá sjá upplýsingar um þau framboð sem bárust einungis eitt framboð í og teljast þeir einstaklingar því sjálfkjörnir.

Aðalfundur SHA 2021

Stúdentaráð Stúdentafélags Háskólans á Akureyri boðar til aðalfundar Stúdentafélags Háskólans á Akureyri þann 25. febrúar 2021 klukkan 17:00 á ZOOM.

Aðgengi að háskólanámi á komandi árum

Í dag er Fullveldisdagur Íslands og í tilefni þess ritar Steinunn Alda Gunnarsdóttir, formaður Stúdentafélags Háskólans á Akureyri hugvekju.

Samantekt úr könnun SHA “Líðan og aðstæður stúdenta Háskólans á Akureyri“

Í þessari tilkynningu má sjá niðurstöður úr könnun Stúdentafélags Háskólans á Akureyri „Líðan og aðstæður stúdenta Háskólans á Akureyri“. Í fyrstu bylgju Kóvsins lögðum við fram svipaða könnun fyrir stúdenta og svörun úr henni reyndist mikilvæg til þess að öðlast sýn inn í líðan og aðstæður stúdenta. Þessi tölfræði gefur aðeins svör við grunn upplýsingum og teljum við mikilvægt að stjórnendur háskólans fái að sjá þær sem fyrst.

Lengra Happy Hour fyrir stúdenta á fimmtudögum

Götubarinnn býður félagsmönnum SHA happy hour tilboð allan opnunnartíman á fimmtudögum í vetur gegn framvísun skólaskirtenis.

Geðheilbrigði skiptir máli – ákall stúdenta til Háskólans á Akureyri

Stúdentaráð SHA kallar eftir auknum úrræðum geðheilbrigðismála við Háskólans á Akrueyri

Ákall til stjórnvalda vegna fjárveitingar Háskólans á Akureyri – stefnuleysi og ábyrgðarleysi þegar kemur að menntun einstaklinga utan höfuðborgarsvæðisins - ályktun á aðalfundi SHA

Ákall til stjórnvalda vegna fjárveitinga til Háskólans á Akureyri – stefnuleysi og ábyrgðarleysi þegar kemur að menntun einstaklinga utan höfuðborgarsvæðisins - ályktun á aðalfundi SHA