Aðalfundur SHA 2019

Stúdentaráð Stúdentafélags Háskólans á Akureyrir boðar til aðalfundar Stúdentafélags Háskólans á Akureyri þann 28. febrúar 2019 klukkan 19:00 í hátíðarsal Háskólans á Akureyri.

Ódýrari og umhverfisvænni skólabækur

Heimkaup.is býður upp á frábæran kost, þið sparið og eruð umhverfisvænni.

Breytum ekki konum - breytum samfélaginu.

Kæru Stúdentar, ég hvet ykkur til þess að fjölmenna á Ráðhústorgi á Akureyri, í dag klukkan 15:15.

Varafulltrúi stúdenta í háskólaráð

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna er nú laus staða varafulltrúa stúdenta í háskólaráði Háskólans á Akureyri til tveggja ára.

Umhverfisvænni skólabækur

Heimkaup býður stúdentum Háskólans á Akureyri sérstök kjör á umhverfisvænni skólabókum.

Umsögn um úthlutunarreglur LÍN 2018-2019

Stúdentaráð Háskólans á Akureyri sendir frá sér umsögn er varðar úthlutunarreglur LÍN fyrir skólaáarið 2018-2019

Ársskýrsla 2017-2018

Vantar þig góðan lestur? Ársskýrslan er loks aðgengileg.

Vilt þú hafa áhrif?

Vilt þú gera HA að betri stað? Nú er tækifærið!

Stúdentafélag Háskólans á Akureyri

Aðalfundur var haldinn 22. febrúar s.l. og viljum við vekja athygli á eftirfarandi.

Framboð í störf FSHA, nefndir og ráð HA

Kjörstjórn hefur lokað fyrir framboð í störf FSHA, nefndir og ráð HA en þó mun opna fyrir einstaka framboð á aðalfundi félagsins, 22. febrúar n.k. klukkan 17:30