Magister | Félag kennaranema

Magister er félag kennaranema á hug- og félagsvísindasviði Háskólans á Akureyri. Félagið var stofnað árið 1993 og var því fjórða deildarfélagið sem stofnað var við HA. Markmið félagsins er að gæta hagsmuna kennaranema og vera málsvari þeirra innan skóla sem utan, vinna að aukinni samheldni meðal stúdenta og að standa fyrir skemmtunum og gleðskap fyrir kennaranema. 

Stjórn Magister leggur áherslu á samheldni og skemmtun meðal félagsmanna sinna. Magister stefnir að því að bjóða upp á fjölbreytta og skemmtilega viðburði fyrir félagsmeðlimi, bæði skólatengda viðburði ásamt öðrum almennum skemmtanahöldum. 

Stjórn Magister

Kristbjörg

 

Kristbjörg M. Aðalsteinsdóttir                               

Forseti
sími: 824-7258

 

Heiða Rós Björnsdóttir

Varaforseti
sími: 8651911


 svana

Svana Rún Austmar Aðalbjörnsdóttir

Gjaldkeri
sími: 844-7870

 

 Arna Skaftadóttir

Samskiptafulltrúi
sími: 859-9692

Lára Bjarnadóttir

Nýnemafulltrúi

 

Samþykktabreytingar Magister

 Smelltu hér

Fyrri stjórnir

Smelltu hér

Fylgdu Magister á samfélagsmiðlum!

Facebook-síða 

Instagram-síða

Senda póst á Magister