Miðasala á árshátíð: síðasti dagur á morgun

Ný stjórn FSHA tekin við

Ný stjórn FSHA var kosin á aðalfundi félagsins föstudaginn 19. febrúar.

Lagabreytingatillögur, lagðar fyrir á aðalfundi FSHA 19. febrúar.

Þeir sem hafa gefið kost á sér í embætti á vegum félagsins.

Framboðsfrestur er nú liðinn í þau embætti sem framboð hefur borist í en kjörstjórn mun opna fyrir framboð í önnur embætti sem framboð bárust ekki í á aðalfundi FSHA kl. 17 þann 19. febrúar.

Framboð í embætti

Aðalfundur FSHA verður haldinn 19. febrúar kl. 17. Nú er rétti tíminn til að bjóða sig fram og hafa áhrif.

Aðalfundur FSHA

Aðalfundur Félags stúdenta við Háskólann á Akureyri verður haldinn 19. febrúar n.k.

Frítt júdó námskeið fyrir konur um helgina!

Draupnir býður öllum konum 15 ára og eldri á grunnnámskeið í júdó helgina 6. – 7. febrúar, frá klukkan 12:00 – 13:30 báða dagana.

Nemendur athugið! Erasmus+ og Nordplus styrkir.

Umsóknarfrestur fyrir Erasmus+ og Nordplus styrki til nemenda-og kennaraskipta fyrir skólaárið 2016-2017 er 1. mars 2016. Nemendur eru hvattir til þess að skoða möguleikana á skiptinámi á heimasíðu alþjóðaskrifstofu HA og á síðunni Erasmus+.

Akureyrarblót 6. febrúar - Afsláttur fyrir nemendur

Akureyrarblótið verður haldið í íþróttahúsi Síðuskóla 6. febrúar með mikilli veislu. Félagsmenn FSHA fá miðann á 15% afslætti eða á 5000 kr. gegn framvísun skólaskírteinis eða staðfestingu á skólavist. Tilvalið fyrir vinahópinn að skella sér út saman.

MAGNÚS SCHEVING - FRÁ HUGMYND TIL VERULEIKA

Málstofa föstudaginn 22. janúar kl. 12:10-12:55 Í hátíðarsal Háskólans á Akureyri.