Kumpáni | Félag félagsvísinda og sálfræðinema

Kumpáni er kraftmikið félag félagsvísinda- og sálfræðinema við Háskólann á Akureyri og var það stofnað árið 2004. Markmið félagsins er að gæta sameiginlegra hagsmuna stúdenta við félagsvísinda og sálfræðideild og vera málsvari þeirra innan skóla sem utan. Ásamt því að halda uppi fjölbreyttu og öflugu félagslífi.

Kumpáni stefnir að því að fara í fjöldann allan af vísindaferðum auk þess að standa fyrir bjórkvöldum, skemmtiferðum og nýnemakvöldi.

Stjórn Kumpána 2024-2025

 Kristjana

Hilmar Örn Sævarsson

               Formaður 
               Netfang: hos1@unak.is

               

 Katrín

Sigurbjörg Brynja Ingvarsdóttir

Varaformaður 

Netfang: sbi1@unak.is

Gréta

Jóhannes Már Pétursson

Fjármálastjóri

Netfang: jmp1@unak.is

Guðrún Lára

Guðrún Lára Einarsdóttir

Fulltrúi í Alþjóðanefnd

Netfang: gle3@unak.is

 sigurbjörg

Rakel Rún Sigurðardóttir

Fulltrúi í Kynninganefnd

Netfang: ha190019@unak.is

 

 

 

 

 

Samþykktir Kumpána

 Smelltu hér

Fyrri stjórnir

Smelltu hér

Fylgdu Kumpána á samfélagsmiðlum!

Facebook-síða

Instagram-síða

Senda póst á Kumpána