Jafnréttisdagar 2023

Jafnréttisdagar standa yfir 6. - 9. febrúar. Fjölmargir spennandi stað- og fjarviðburðir standa til boða í öllum háskólum landsins um kyn, fötlun, stéttarstöðu, hinseginleika, uppruna og fleira. Ókeypis er inn á alla viðburðina og öll hvött til að mæta sér til skemmtunar og fróðleiks.

Vel heppnuð Vísindaferð suður

Stóra Vísó var haldin fyrir sunnan um helgina þar sem um 160 stúdentar tóku þátt.

Að láta til sín taka sem stúdent við Háskólann á Akureyri

Í dag fer fram Fullveldishátíð: Dagur stúdenta í Háskólanum á Akureyri. Að því tilefni ritar Sólveig Birna Elísabetardóttir, formaður SHA hugvekju

Fræðslu- og menntunarstyrkur veittur til Hermanns Biering og Guðdísar Bennýjar

Á dögunum fengu Hermann Biering og Guðdís Benný úthlutaðan styrk úr sjóði menningar- og fræðslu SHA.

Sprellmót 2022

Sprellmót SHA var haldið 16. september sl. í hátíðarsal Háskólans

Afmælisleikar HA

Ratleikur SHA

Hér koma helstu leikreglur fyrir ratleik SHA sem verður 26. ágúst!

Fræðslu- og menntunarstyrkur veittur til Kristíönnu Olsen og Særúnu Önnu

Kristianna Mjöll Arnard Olsen og Særún Anna Brynjarsdóttir hlutu fræðslu- og menntunarstyrk frá SHA til að taka þátt verkefninu Lærimeistaraprógram KIS.

Stúdentar leggja sitt á mörkum

Söfnun fyrir hjálparstarfi í Úkraínu

Græn ritgerðaverðlaun

Umhverfisráð og kennslumiðstöð bjóða upp á græn ritgerðaverðlaun.