Reki | Félag viðskiptanema

Reki er nemendafélag Viðskiptadeildar við Háskólann á Akureyri og er starfrækt á þeim grundvelli að vera sameiningartákn allra viðskiptadeildarnema.

Reki hefur meðal annars það hlutverk að halda uppi virku félagslífi innan Viðskiptadeildar. Í þeim tilgangi stendur félagið að ýmsum skemmtunum svo sem nýnemakvöldi og vísindaferðum. 
Reki er ennfremur hagsmunafélag Viðskiptadeildar og beitir sér fyrir úrlausn þeirra hagsmunamála sem upp koma, jafnt innan deildarinnar sem utan hennar. Síðast en ekki síst er markmið félagsins að kynna nám við Viðskiptadeild út á við.

Stjórn Reka

Páll

Páll Andrés Alfreðsson                               

Forseti
sími: 694-3595

Karen

Karen Björnsdóttir

Varaforseti
sími: 849-0877


 Samar 

Samar E Zahida

Meðstjórnandi
sími: 849-7431

 Hildur

Hildur Friðriksdóttir

Fjármálastjóri
sími: 846-0605

 daniel

Daníel Fannar

Nýnemafulltrúi

 sævar

Sævar Ingi Þórhallsson

Nýnemafulltrúi

 

Samþykktabreytingar Reka

 Smelltu hér

Fyrri stjórnir

Smelltu hér

Fylgdu Reka á samfélagsmiðlum!

Facebook-síða

Instagram-síða

Senda póst á Reka