Samkvæmt samþykktum SHA ber félaginu skylda að tilkynna félagsmönnum þess þær breytingatillögur sem bárust, 2 sólarhringum fyrir aðalfund.
Hér má sjá þær breytingatillögur sem koma til greina:
Almennar uppfærslur - Samþykktir númeraðar n...
Kjörstjórn hefur lokað fyrir framboð í störf SHA, nefndir og ráð HA.
Klukkan 17:00 í gær 24. mars lokaði kjörstjórn fyrir framboð í störf Stúdentafélags Háskólans á Akureyri, nefndir og ráð HA. Hér að neðan má sjá lista yfir þau framboð sem hafa borist. Neðst í fréttinni má sjá lista yfir þau embætti sem ekki...
Stúdentaráð Stúdentafélags Háskólans á Akureyri boðar til aðalfundar SHA þann 27. mars 2025 klukkan 17:00 í stofu M203 í Háskólanum á Akureyri og á Teams.
Hægt verður að mæta rafrænt í gegnum þennan TEAMS link:https://teams.microsoft.com/l/meetup-jo...