01.03.2023
Stúdentafélag Háskólans á Akureyri telur rétt að bregðast við þeim umræðum sem uppi eru um fjármögnun opinberra háskóla. SHA gagnrýnir að háskólayfirvöld hafi óskað eftir hækkun skrásetningargjalda í 95.000 kr. eftir umræður um fjárlög á þingi.
26.02.2023
Stúdentaráð Stúdentafélags Háskólans á Akureyri boðar til aðalfundar Stúdentafélags Háskólans á Akureyri þann 28. mars 2023 klukkan 17:00 í hátíðarsal Háskólans á Akureyri.
14.02.2023
Árshátíð SHA verður haldin 11. mars nk.
02.02.2023
Jafnréttisdagar standa yfir 6. - 9. febrúar. Fjölmargir spennandi stað- og fjarviðburðir standa til boða í öllum háskólum landsins um kyn, fötlun, stéttarstöðu, hinseginleika, uppruna og fleira.
Ókeypis er inn á alla viðburðina og öll hvött til að mæta sér til skemmtunar og fróðleiks.
01.02.2023
Stóra Vísó var haldin fyrir sunnan um helgina þar sem um 160 stúdentar tóku þátt.