Vilt þú hafa áhrif?

Vilt þú gera HA að betri stað? Nú er tækifærið!

Stúdentafélag Háskólans á Akureyri

Aðalfundur var haldinn 22. febrúar s.l. og viljum við vekja athygli á eftirfarandi.

Framboð í störf FSHA, nefndir og ráð HA

Kjörstjórn hefur lokað fyrir framboð í störf FSHA, nefndir og ráð HA en þó mun opna fyrir einstaka framboð á aðalfundi félagsins, 22. febrúar n.k. klukkan 17:30

Aðalfundur 2018

Aðalfundur FSHA 2018 fer fram 22. febrúar n.k.

Verklagsreglur um viðbrögð við kynbundinni og kynferðislegri áreitni og kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi innan FSHA

Stúdentaráð samþykkti verklagsreglur um viðbrögð við kynbundinni og kynferðislegri áreitni og kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi innan FSHA á fundi stúdentaráðs 16. janúar 2018.

Veitingasala í HA

Hvað er vel gert og hvað má bæta?

Boð til forseta Íslands

Líkt og síðustu ár, var stúdentaráði boðið í síðdegisboð til forseta Íslands á Fullveldisdaginn, 1. desember síðastliðinn. Að því tilefni lagði stúdentaráð land undir fót og sótti Bessastaði heim. Við áttum virkilega ánægjulega samverustund, ræddum við forsetann og aðra góða vini sem tilheyra háskólasamfélaginu.

Hvað er á döfinni í október?

Viðburðir sem vert er að fjölmenna á, takið þessar dagsetningar frá.

Stúdentaíbúðir á Akureyri - Er einhver framtíðarsýn?

Ekki eru allir sammála um það hvort þörf er á stúdentaíbúðum á Akureyri.

30 ára afmæli Háskólans á Akureyri

Þann 5. september síðastliðinn varð skólinn okkar þrjátíu ára. Blásið var til veislu þann dag þar sem nemendur og starfsfólk skólans skemmtu sér saman. Stór liður í dagskránni var samræðufundur nemenda og starfsfólks ræddu saman um framtíðarsýn HA, þar sem sérstaklega var horft á málefni stúdenta.