Nýnemadagar

Í dag hófst nýnemavika og hug- og félagsvísindasvið hóf veisluna í morgun og naut þess svo að borða hamborgara í blíðunni í hádeginu í boði FSHA.