Framboð hafa borist í eftirfarandi embætti innan framboðsfrests og framboðum því lokað í þau:
Formaður FSHA: Helga Margrét Jóhannesdóttir.
Fjármálafulltrúi FSHA: Guðrún Þóra Hallgrímsdóttir.
Formaður Alþjóðanefndar: Hafdís Kristný Haraldsdóttir.
Formaður Kynningarnefndar: Telma Eiðsdóttir.
Formaður Félags & menningarlífsnefndar: Móheiður Guðmundsdóttir.
Fulltrú FSHA í Háskólaráði til tveggja ára: Berglind Ósk Guðmundsdóttir.
Aðalfulltrúi FSHA í Umhverfisráði: Nanna Lind Stefánsdóttir.
Opnað verður fyrir framboð á fundinum í eftirfarandi embætti á aðalfundinum:
i. Varaformaður FSHA
ii. Einn skoðunarmann reikninga Félags stúdenta við Háskólann á Akureyri til eins árs.
iii. Einn fulltrúa í stjórn Félagsstofnun stúdenta á Akureyri til eins árs og einn til vara.
iv. Einn fulltrúa í jafnréttisráð Háskólans á Akureyri til eins árs og einn til vara.
v. Einn fulltrúa í siðanefnd Háskólans á Akureyri til eins ár og einn til vara.
vi. Einn fulltrúa í gæðaráð Háskólans á Akureyri til tveggja ára og einn til vara.
vii. Einn fulltrúa í gæðaráð Háskólans á Akureyri til eins árs og einn til vara.
viii. Einn fulltrúa í vísindaráð Háskólans á Akureyri til eins árs og einn til vara.
ix. einn fulltrúa í umhverfisráð Háskólans á Akureyri til eins árs og tveggja til vara.
x. Sex fulltrúa á háskólafund Háskólans á Akureyri til eins árs og sex til vara.
xi. Einn fulltrúa í Háskólaráð Háskólans á Akureyri til vara í tvö ár.
-Kjörstjórn.