04.04.2023
Landsþing Landssamtaka íslenskra stúdenta var haldið í Háskólanum á Akureyri dagana 29. mars- 1. apríl
28.03.2023
Eftir Aðalfund SHA sem haldinn var í dag 28. mars tók nýtt stúdentaráð við taumunum.
27.03.2023
Jafnrétti til náms þýðir ekki bara að öll kyn eigi að hafa jafnt aðgengi að námi, heldur líka að sá sem vill stunda nám eigi að geta gert það án hindrana, hverjar sem þær eru, því jafnrétti er ekki jafnrétti nema það nái til allra, en ekki bara til ákveðinna hópa.
25.03.2023
Hér má sjá lista yfir þau framboð sem hafa borist
10.03.2023
Hér eru helstu upplýsingar fyrir Árshátíð SHA
Dagskrá, Matseðill og Vínseðill
01.03.2023
Stúdentafélag Háskólans á Akureyri telur rétt að bregðast við þeim umræðum sem uppi eru um fjármögnun opinberra háskóla. SHA gagnrýnir að háskólayfirvöld hafi óskað eftir hækkun skrásetningargjalda í 95.000 kr. eftir umræður um fjárlög á þingi.
26.02.2023
Stúdentaráð Stúdentafélags Háskólans á Akureyri boðar til aðalfundar Stúdentafélags Háskólans á Akureyri þann 28. mars 2023 klukkan 17:00 í hátíðarsal Háskólans á Akureyri.
14.02.2023
Árshátíð SHA verður haldin 11. mars nk.