Aðalfundur SHA fór fram í dag 27. mars en þar var kynnt ný framkvæmdastjórn.
Í nýrri framkvæmdastjórn eru:
● Dagbjört Elva Kristjánsdóttir, forseti
● Bríet Stefanía Þorsteinsdóttir, varaforseti
● Rakel Sif Davíðsdóttir, fjármálastjóri
Dagbjört Elva tekur við af Silju Rún, forseta SHA. Bríet Stefanía Þorsteinsdóttir tekur við af Hönnu Karin, varafroseta SHA. Rakel Sif tekur við af Ranheiðir Rós, fjármálastjóra SHA.
Á aðalfundi voru kynntir nýir formenn fastanefnda:
● Kristjana Freydís Stefánsdóttir, formaður Kynninganefndar
● Rebecca Lísbet sharam, formaður Viðburðanefndar
● Jóhannes Már Pétursson, formaður Alþjóðanefndar
● Rakel Rún Sigurðardóttir, fulltrúi stúdenta í Háskólaráði
● Aðalbjörn Jóhannsson, fulltrúi stúdenta í Gæðaráði
Einnig voru kynntir formenn aðildarfélaga á aðalfundinum:
● Steindór Sigurðsson, formaður Data
● Guðrún Mist Þórðardóttir, forseti Eirar
● Hilmar Örn Sævarsson, formaður Kumpána
● Örvar Ágústsson, forseti Magister
● Sara Lind Sigurðardóttir, forseti Reka
● Aldís Mjöll Hlynsdóttir, forseti Stafnbúa
● Katla Ósk Káradóttir, formaður Þemis
Framkvæmdastjórn þakkar fyrir samstarfið á árinu og þakkar fráfarandi Stúdentaráði fyrir vel unnin störf á árinu.