Þeir sem eru í framboði fyrir embætti og trúnaðarstörf

Hér með tilkynnist að sjö aðilar gáfu kost á sér í eftirfarandi embætti og trúnaðarstörf:

Formaður FSHA: Birgir Marteinsson

Varaformaður FSHA: Berglind Ósk Guðmundsdóttir

Fjármálastjóri FSHA: Rannveig Lára Sigurbjörnsdóttir

Aðalfulltrúi í Gæðaráð: Elísa Dröfn V. Tryggvadóttir 

Formaður Aljóðanefndar: Hafdís Kristný Haraldsdóttir

Formaður Félags- og menningarlífsnefndar: Ína Rúna Helgadóttir

Aðalfulltrúi í Siðanefnd: Hafdís Kristný Haraldsdóttir

 

Nú er mikilvægt að stúdentar við HA mæti á aðalfundinn og kjósi!
Hvaða einstakling telur þú hæfastan til að standa vörð um þína hagsmuni sem stúdent?