Sprellmót FSHA er á morgun!

Eins og eldri nemendur ættu að vita er Sprellmótið engu líkt. Það er ekki á hverjum degi sem fólk kemst upp með það á gamalsaldri að klæða sig upp í búning, vera með almenn dólgslæti og fíflagang. 

Hvert nemendafélag velur búninga, einkennisorð eða öskur. Hvað sem er.

Svo er keppt út daginn og það félag sem rakar inn flestum stigum vinnur!

Herlegheitin verða á morgun, 25. september á fullu tungli og þú nemandi góður, átt að láta sjá þig!

English:
Dear students!
On the 25th of september our annual event Sprellmótið takes place. Which is one of the most amusing events of the year. You can't go to the ráðhústorg (city hall square) on a daily basis, screaming in a costume without looking a bit weird. But on september 25th YOU CAN!
Each students union chooses a costume, countersign or a song. Whatever. Then we compete throughout the day.
Join us, you won’t regret it!

Contests roughly translated
We'll meet up at Ráðhústorg (center square) at 1:30pm
The competitions will be as follows:
Costume and screaming
Fast eating (first to finish their plate)
Wheelbarrows
Balloon jumping
Limbo
Chair dancing
Beer pong
Beer chugging
and talent show!