Nýtt Stúdentaráð tekið við

Aðalfundur SHA fór fram í gær 21. mars en þar var kynnt ný framkvæmdastjórn.

Í nýrri framkvæmdastjórn eru:

●        Silja Rún Friðriksdóttir, forseti

●        Hanna Karin Hermannsdóttir, varaforseti

●        Ragnheiður Rós Kristjánsdóttir, fjármálastjóri

Hanna Karin og Ragnheiður Rós sitja áfram í sínum stöðum en Silja Rún Friðriksdóttir tekur við af Sólveigu Birnu, forseta SHA.

Á aðalfundi voru kynntir nýir formenn fastanefnda:

●        Bryndís Eva Stefánsdóttir, formaður Kynninganefndar

●        Karen Ósk Björnsdóttir, formaður Viðburðanefndar

●        Rakel Rún Sigurðardóttir, fulltrúi í Gæðaráði

Einnig voru kynntir formenn aðildarfélaga á aðalfundinum: 

●        Brynjar Már Halldórsson, formaður Data

●        Jón Grétar Guðmundsson, forseti Eirar

●        Kristjana Freydís Stefánsdóttir, formaður Kumpána

●        Kristbjörg M. Aðalsteinsdóttir, forseti Magister

●        Páll Andrés Alfreðsson, forseti Reka

●        Una M. Eggertsdóttir, forseti Stafnbúa

●        Margrét Lillý Einarsdóttir, formaður Þemis

  

Ný framkvæmdastjórn hlakkar til samstarfsins á árinu og þakkar fráfarandi Stúdentaráði fyrir vel unnin störf á árinu.