Aðalfundur SHA fór fram þann 24. febrúar en þar var kynnt ný framkvæmdastjórn.
Í nýrri framkvæmdastjórn eru:
● Sólveig Birna Elísabetardóttir, forseti
● Hanna Karin Hermannsdóttir, varaforseti
● Ragnheiður Rós Kristjánsdóttir, fjármálastjóri
Þau taka við af fráfarandi stjórn sem skipuð var af Sólveig Birna, formanni, Silja Rún Friðriksdóttir, varaformanni og Hermann Biering, fjármálastjóra.
Á aðalfundi voru kynntir nýir formenn fastanefnda:
● Silja Rún Friðriksdóttir, formaður Kynninganefndar
● Berglind Vala Valdimarsdóttir, formaður Viðburðarnefndar
● Sigurjón Þórsson, fulltrúi í gæðaráði
● Hulda Dröfn Sveinbjörnsdóttir, fulltrúi í Háskólaráði
Einnig voru kynntir formenn aðildarfélaga á aðalfundinum:
● Sóldís Diljá Kristjánsdóttir, formaður Data
● Erla Salome Ólafsdóttir, forseti Eirar
● Guðrún Ósk Aðalsteinsdóttir, formaður Kumpána
● Dagmar Ólína Gunnlaugsdóttir, forseti Magister
● Hörður Hlífarsson, forseti Reka
● Kristján Birkisson, forseti Stafnbúa
● Aðalheiður Kristjánsdóttir, formaður Þemis
Ekki náðist að manna embætti formanns Alþjóðanefndar og formanns Kynninganefndar
Framboðin verða auglýst fljótlega
Ný framkvæmdastjórn hlakkar til samstarfsins á árinu.