Nýnemakvöld Eirar verður haldið á Kaffi Akureyri fimmtudagskvödlið 29 ágúst. Herlegheitin byrja kl. 20:00. Við ætlum að bjóða ykkur upp á afar skemmtilegt happdrætti með flottum vinningum, gæða drykki og gott með því. Við hvetjum alla til að mæta á þetta skemmtilega kvöld og hafa smá gaman áður en skólinn byrjar.