Nýnemadagar '24

 

„Nýnemavika er mín allra uppáhalds vika hér í HA. Það er svo margt að plana og gera og græja til þess að fyrstu kynni nýnemana séu sem eftirminnilegust. Því langar mig að öll skemmti sér vel og séu full tilhlökkunar fyrir komandi árum í HA, því það hafa svo sannarlega verið mín bestu ár. Það gefur mér svo mikið að sjá öll nýju andlitin og kynnast nýju fólki. Ég til dæmis kynntist mörgum af mínum bestu vinum hér í HA og mun ég verða ævinlega þakklát fyrir það. Hlakka til að taka á móti ykkur öllum!" segir Silja Rún, forseti SHA

Svona skiptist vikan upp:

Þriðjudagur

  • 09:00, Nýnemadagskrá hefst fyrir Hug- og félagsvísindasvið
  • 12:00, Grill SHA
  • 13:10, Kennsla samkvæmt stundaskrá í Uglu
  • 15:00, Dagskrá SHA

Miðvikudagur

  • 20:00, Nýnemapartý Magister á Vamos
  • 20:00, Nýnemapartý Kumpána á Götubarnum
  • 20:00, Nýnemapartý Þemis á Ölstofunni

Fimmtudagur

  • 9:00, Nýnemadagskrá hefst fyrir Heilbrigðis-, viðskipta-, og raunvísindasvið
  • 12:00, Grill SHA
  • 13:10, Kennsla samkvæmt stundaskrá í Uglu
  • 15:15, Dagskrá SHA
  • 18:30, Nýnemapartý Eir á Vamos
  • 19:30, Nýnemapartý Reka á Ölstofunni
  • 19:30, Nýnemapartý Stafnbúa á Ölstofunni
  • 20:00, Nýnemapartý Data á Ölstofunni
  • 21:00, Nýnemapartý SHA fyrir alla nýnema og stúdenta

Föstudagur

  • Móttaka SHA fyrir alþjóðastúdenta og skiptinema við HA

Einnig langar okkur að minna á skráningu í aðildarfélögin en hér  geti þið fundið helstu upplýsingar um það og þar geti þið líka fundið skráningarformið til þess að skrá sig