Kl. 9:45-10:15 |
Jafnréttiskökur og tungumálakaffiÍ tilefni af kynjadögum HA mun Jafnréttisráð í samstarfi við erlenda skiptinema við HA standa fyrir tungumála-kaffi í miðborg. Hugmyndin með tungumála kaffi er að hægt verði að hitta erlenda skiptinema frá ólíkum löndum og ræða við þá á þeirra eigin tungu (t.d. þýsku, ensku, dönsku etc.) og þjálfa sig í leiðinni í viðkomandi tungumáli. Einnig að skiptinemarnir fái tækifæri að nota íslenskuna sem þeir hafa lært. Jafnframt er hægt að ræða saman á ensku um viðkomandi tungumál (t.d. grænlensku, ungversku, íslensku o.fl.). Umræðuefnin geta verið tungumálið sjálft, samanburð við önnur tungumál, jafnréttismál o.s.frv. (á ensku). Við hvetjum alla bæði starfsmenn og nemendur til að taka þátt. Á staðnum verða nemendafélögin að selja gómsætar jafnréttismúffur sem henta einstaklega vel með tungumálakaffinu. Staðsetning: Miðborg |
Kl. 12:00-12:30 |
Staðalmyndir og kynjamyndir í sjómannalögum
|
Annað: |
Jafnréttisgleraugu – Sýning um skólann |
Kl. 12:00-12:30 |
Frá Benna og Báru til Messí og Margrétar Láru - um kynjamyndir og fyrirmyndir í barnamenningu
|
kl. 16:00-16:25 |
Kynbundið ofeldi – GamanleikurVilhjálmur B. Bragason leikskáld segir sögur í tali og tónum Staðsetning: Miðborg |
Annað: |
Jafnréttisgleraugu – Sýning um skólann |
Kl. 12:00-12:30 |
Frá Sólborg til HA - á einni starfsævi
|
Annað: |
Jafnréttisgleraugu – Sýning um skólann |
Kl. 12:00-12:30 |
Gender and Immigrants in Akureyri
|
Kl. 17:00-19:00 |
Uppistand með Sögu Garðars og Dóra DNA + KynjaQuizLokahóf kynjadaganna á Borgum. Grínistarnir Saga Garðars og Dóri DNA byrja kvöldið á því að skemmta okkur eins og þeim einum er lagið. Að því loknu tekur við KynjaQuiz í boði Jafnréttisstofu, þar sem glæsilegir vinningar verða í boði. Glös til sölu og léttar veigar. Ekki láta ykkur vanta á þennan bráðskemmtilega viðburð. Staðsetning: Borgir |
Annað: |
Jafnréttisgleraugu – Sýning um skólann
|
Viðburðinn er að finna á facebook-síðu Háskólans. Hér.