Árshátíð 2024

Árshátíðin fer fram í Hátíðarsal Háskólans á Akureyri þann 24. febrúar næstkomandi.

Miðaverð er 9.500 krónur fyrir meðlimi SHA‼️
Dagskrá kvöldsins verður með hefðbundnum hætti þar sem aðildarfélög SHA standa fyrir skemmtiatriðum. 

Hljómsveitin STUÐLABANDIÐ leika fyrir dansi langt fram á kvöld.
 
Miðasala er hafin og er í SHA appinu

Nánari upplýsingar HÉR