Stúdentaráð Félags stúdenta við Háskólann á Akureyri boðar til aðalfundar Félags stúdenta við Háskólann á Akureyri 23. febrúar 2017 kl. 16 í Hátíðarsal skólans.
Dagskrá aðalfundar:
Tillögum um lagabreytingar skal skila til framkvæmdastjórnar minnst tveimur sólahringum fyrir upphaf aðalfundar á fsha@fsha.is
Framboðum til embætta og trúnaðarstarfa innan félagsins skal skilað til kjörstjórnar minnst tveimur sólahringum fyrir upphaf aðalfundar á kjorstorn@fsha.is
Upplýsingar um embætti og trúnaðarstörf innan félagsins má nálgast á heimasíðu félagsins, www.fsha.is
Allir félagsmenn sem áhuga hafa á félagsmálum og hagsmunum stúdenta eru hvattir til að gefa kost á sér og mæta á aðalfund.